Transcript Hypokalemia

Hypokalemia Jóhanna Gunnlaugsdóttir

Skilgreining

• S-K + < 3,5 mmól/l • Kalíumþéttni er haldið á þröngu bili í utanfrumuvökva (3,6-5,0 mmól/l) – 98% af K + líkamans er innan frumu

Orsakir

• • • Ónóg inntaka K + Tap K + um meltingarveg – Niðurgangur, hægðalosandi lyf og uppköst Tilfærsla á K + frumuhimnu – yfir Alkalosis eða insúlín • Tap K + um nýru – Algengast í langvinnri hypokalemiu – Þvagræsilyf, renal tubular acidosis, sýklalyf og ofgnótt saltstera. Einnig Mg 2+ skortur – magnesíum er cofactor fyrir endurupptöku kalíum í nýrum

Einkenni og teikn

• Breytileg einkenni – Koma yfirleitt ekki fram fyrr en S-K + 2,5mmól/l nálgast • Slappleiki • • Kraftminnkun í vöðvum Minnkuð sinaviðbrögð • Paralytiskur ileus • Polyuria og polydipsia

Einkenni og teikn

• Svæsin hypokalemia (K + • Lömun • Öndunarbilun • <2mmól/l) Hjartsláttartruflanir, sérstaklega hjá einstaklingum á digoxin meðferð eða sem eru með undirliggjandi hjartasjúkdóm

Greining og rannsóknir

• • • • Saga og skoðun – Meta blóðþrýsting og vökvaástand Elektrólýtar í sermi og S-Mg + Meta sýru- og basajafnvægi EKG – Í byrjun flatar eða viðsnúnar T-bylgjur, U-bylgjur og ST-lækkanir – Svæsinn kalíumskortur: Lenging PR-bils, gleikkun QRS-samstæðna og hætta á hjartsláttartruflunum frá sleglum

Rannsóknir

• Svörun nýrna metin með mælingu elektrólýta í þvagi – Kalíumútskilnaður í þvagi < 10 mmól/dag ef kalíumtap er frá meltingarvegi en > 20 mmól/dag ef tap er um nýru – Kalíumtap um meltingarveg: Þ-K + yfirleitt <20mmól/l – Kalíumtap um nýru: Þ-K + > 20mmól/l

TTCG

• Mat á þéttnihalla K + (transtubular K + yfir pípluþekjuna concentration gradient, TTCG): – Gagnlegt til að meta drifkraftinn fyrir kalíumseytingu • TTCG = (Þ-K + /S-K + )/(Þ-osmolaþéttni/S-osmólaþéttni) – Ef TTCG > 4 bendir það til kalíumtaps um nýru vegna aukinnar kalíumseytingar í fjærpíplu

Meðferð

• Greina og meðhöndla undirliggjandi orsök – Hætta lyfjum sem geta valdið hypokalemiu • Erfitt að meta skort vegna tilfærslu K + frumur inn í – Lækkun S-K + um 1 mmól/l svarar til skorts sem nemur 200-400 mmól – S-K + <2 mmól/l endurspeglar svæsinn skort, líklega meiri en 1000 mmól

Kalíumklóríð

• Í uppbótarmeðferð er yfirleitt gefið kalíumklóríð (KCl) – Mæla S-K + títt til að meta árangur meðferðar • KCl gefið um munn – besta lausnin – Mixtúra eða töflur, 10-60 mmól x 2-4, eftir því hve skortur á K + er mikill. Betra frásog á mixtúrunni

Kalíumklóríð

• KCl–lausn gefin í æð – Einungis ef um alvarleg klínísk einkenni er að ræða eða ef ekki er hægt að gefa KCl um munn – Útlæg bláæð: Styrkleiki lausnar ekki umfram 60 mmól/l, hámarkshraði innrennslis 10 mmól/klst – Miðlæg bláæð: Styrkleiki lausnar 10 mmól í 100 ml, innrennslishraði allt að 40-60 mmól/klst – Nota monitor og mæla K + reglulega

Heimildir

• • • • Runólfur Pálsson og Ari J. Jóhannesson. 2006. Handbók í lyflæknisfræði. 3. útgáfa. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

Agabegi, Steven S. and Elizabeth D. 2008. Step-Up to Medicine. 2. útgáfa. Lippincott Williams & Wilkins, Philadelphia.

Hypokalemia in Emergency Medicine, 2011. http://emedicine.medscape.com/article/7674 48-overview#a0101 Uptodate.com

Takk fyrir