Slitgigt í mjóbaki

Download Report

Transcript Slitgigt í mjóbaki

Slitgigt í mjóbaki
Er verkurinn frá bakinu eða í höfðinu?
Hvað er gert í dag
– virkar það hjá þeim?
Halldór Jónsson jr
Bæklunarskurðdeild LSH og Læknadeild HÍ
Helztu orsakir bakverkja1


1
Um 85% fólks með verki
frá neðra mjóbaki fær
enga ákveðna greiningu,
þar sem orsökin er ekki
þekkt
Ósértæk hugtök notuð
s.s. þursabit, tröllatak,
“lumbagó” eða “iskías”
Deyo RA et al. NEJM, 2001. Vol 344, No 5
HJjr
Orsakir – Ddx1

Álags tengt (97%)







Of mikið álag eða tognun í mjúkvefjum mjóbaks (70%)
Hrörnunarbreytingar í hryggþófum og smáliðum (10%)
Útbungandi hryggþófi (bulging disc) (4%)*
Þrengd taugagöng (spinal stenosis) (3%)*
Hryggrof/ skrið (spondylolysis et olisthesis)
Sprungur/ brot vegna beinþynningar (4%)
Meðfætt vandamál sjúkdómur (kyphosis, scoliosis) (<1%)
*Oftast leiðniverkur niður í fótleggi
1Deyo RA et al. NEJM, 2001. Vol 344, No.5
HJjr
Orsakir – Ddx1

Ekki-álags tengt (ca 1%)

Æxli (0,7%)





Gigt (0,3%)



Rheumatoid arthritis
Ankylosing spondylitis
Sýking (0,01%)


1
Multiple myeloma
Önnur meinvörp til beina
Æxli í hryggsúlu, mænu og taugum
Æxli í retroperitoneum
Discitis/ osteomyelitis
Epidural abcess
Deyo RA et al. NEJM, 2001. Vol 344, No.5
HJjr
Orsakir – Ddx1

Önnur líffæri (2%)

Sjúkdómar í pelvis



Nýrnasjúkdómar




Nýrnasteinar
Pyelonephritis
Aortic aneurysma
Sjúkdómar í meltingarvegi


1
Prostatitis
Endometriosis
Pancreatitis
Cholecystitis
Deyo RA et al, NEJM 2001. Vol 344, No.5
HJjr
Faraldsfræði bakverkja í USA*):
1. Algengasta ástæða að <45ára minnki vinnu
2. Algengasta kvörtun á heilsugæslu
3. 3ja algengasta ástæða skurðaðgerðar
4. 5ta algengasta ástæða innlagnar á sjúkrahús
*) Wikipedia 2013
HJjr
Einkenni:
Stirðleiki, verkur og hreyfisársauki!
- Staðbundin?
- Í höfðinu?
- Útgeislandi?
HJjr
Meðferð: í fyrstu .....
Lyf, fræðsla og þjálfun, eitthvað einfalt ...
HJjr
Nei – margar meðferðir! Af hverju ?
........ er þetta svona flókið?
HJjr
“Hvað gera eftirfarandi aðilar –
virkar það hjá þeim?”
13:10-13:30
13:30-13:50
13:50-14:10
14:10-14:30
14:30-14:50
KAFFI?
14:50-15:10
15:10-15:30
15:30-15:50
15:50-16:10
Anatomia/myndgreining: Halldór Jónsson jr, Hildur Einarsdóttir LSH
Greining og meðferð í heilsugæslunni?: Jón Steinar Jónsson Gbæ
Er það bara inn og út á Slysó? Hjalti Már Björnsson LSH
Hvað þýðir hryggþjálfun? Jósep Blöndal, SFS
Gera deyfingar eitthvað gagn? Jan Triebel LSH
Micro-/ macroaðgerð; hverjir?: Ingvar H Ólafsson, Björn Zoëga LSH
Hvaða þættir gera mann að “baköryrkja”? Sigurjón Sigurðsson TR
Er þetta vandamál – af hverju? Jón Baldursson LL
Umræða
Slitgigt: Skilgreining og meingerð
“Niðurbrot á liðbrjóski ....
HJjr
Slitgigt: Skilgreining og meingerð
.. og aflögun liða”
HJjr
Rannsóknir: Hildur Einarsdóttir LSH