Transcript 9K_Chang

Efnatengi I:
Grunnhugtök
9. kafli
Copyright © The McGraw-Hill Companies, Inc. Permission required for reproduction or display.
Gildisrafeindir eru rafeindir á ysta hvolfi atómsins.
Það eru gildisrafeindirnar sem taka þátt í efnatengjum.
Flokkur
Rafeindaskipan
Fjöldi gildis-e-
1A
ns1
1
2A
ns2
2
3A
ns2np1
3
4A
ns2np2
4
5A
ns2np3
5
6A
ns2np4
6
7A
ns2np5
7
9.1
Lewis-punktaformúlur efnanna
9.1
Dæmi um jónatengi
Li + F
1 22s22p5
1s22s1s
e- +
Li+ +
Li+ F [He]
1s
1s2[2Ne]
2s22p6
Li
Li+ + e-
F
F -
F -
Li+ F -
9.2
Samgilt tengi er efnatengi þar sem tvö atóm deila tveimur
eða fleiri rafeindum.
Hvers vegna ættu atóm að deila rafeindum?
F
+
7e-
F
F F
7e-
8e- 8e-
Lewisbygging F2
Einfalt samgilt tengi
e--pör
F F
e--pör
e--pör
F
F
e--pör
Einfalt samgilt tengi
Stök e--pör: “LONE PAIRS”
9.4
Lewisbygging vatns
H
+
O +
H
Einföld samgild tengi (eintengi)
H O H
eða H
O
H
2e-8e-2eTvítengi – tvö atóm deila tveimur rafeindapörum
O C O
eða
O
O
C
tvítengi
- 8e- 8e8etvítengi
Þrítengi – tvö atóm deila þremur rafeindapörum
N N
þrítengi
8e-8e-
eða
N
N
þrítengi
9.4
Lengd samgildra tengja
Úr töflu 9.1
Lengd
Gerð
tengis
tengis
(pm)
C-C
154
CC
133
CC
120
C-N
143
CN
138
CN
116
Lengd tengja:
Þrítengi < Tvítengi < Eintengi
9.4
Skautað samgilt tengi eða skautað tengi er
samgilt tengi þar sem rafeindirnar eyða meiri tíma
hjá öðru atóminu heldur en hinu.
Rafeindasnautt
svæði
H
Rafeindaríkt
svæði
F
e- -snautt e- -ríkt
H
d+
F
d-
9.5
Rafneikvæðni (rafdrægni) er tilhneiging atóms til að
draga til sín rafeindirnar í efnatenginu.
Rafeindafíkn (EA) – hægt að mæla, Cl er hæst
X (g) + e-
X-(g)
Rafneikvæðni - afstætt, F er hæst
9.5
Rafneikvæðni helstu frumefna
9.5
9.5
Flokkun tengja eftir mun á rafneikvæðni
Munur
Gerð tengis
0
Samgilt tengi
2
0 < munur <2
Jónatengi
Skautað samgilt tengi
Aukinn rafneikvæðnimunur
Samgilt
Skautað samgilt
deila e-
e- flyst að hluta til
Jónatengi
e- flyst milli
efna
9.5
P.E. 9.2. Eru eftirfarandi tengi jónatengi, skautuð samgild
tengi eða samgild tengi?
a) Tengið í CsCl; b) tengið í H2S;
c) NN tengið í H2NNH2.
a) Cs – 0,7
Cl – 3,0
3,0 – 0,7 = 2,3
Jónatengi
b) H – 2,1
S – 2,5
2,5 – 2,1 = 0,4
Skautað samgilt
c) N – 3,0
N – 3,0
3,0 – 3,0 = 0
Samgilt
9.5
Að teikna Lewis-byggingu efna
1. Skrifið niður “beinagrind” efnisins sem sýnir
hvaða atóm tengjast. Setjið það atóm í miðjuna
sem er minnst rafneikvætt (rafdrægt).
2. Finnið fjölda gildisrafeinda. Bætið við 1 fyrir
hverja mínushleðslu. Dragið frá 1 fyrir hverja
plúshleðslu.
3. Setjið inn punkta til að uppfylla átturegluna fyrir
öll efni nema vetni.
4. Ef byggingin inniheldur of margar rafeindir þurfið
þið að bæta við tvítengjum og þrítengjum eftir
þörfum.
9.6
Ex. 9.3 Að skrifa Lewisbyggingu niturtríflúoríðs (NF3).
Skref 1 – N er minna rafneikvætt en F  setjum N í miðjuna
Skref 2 – Teljum gildisrafeindir: N - 5 (2s22p3) og F - 7 (2s22p5)
5 + (3 x 7) = 26 gildisrafeindir
Skref 3 – Setjum eintengi milli N og F atóma og fyllum
upp í 8 hjá N og F atómunum.
Skref 4 - Athugum hvort fjöldi e- í byggingunni er jafn fjölda gildis-e- ?
3 eintengi (3x2) + 10 “lone pairs” (10x2) = 26 gildisrafeindir
F
N
F
F
9.6
Ex. 9.5 Skrifið Lewisbyggingu karbónatjónarinnar (CO32-).
Skref 1 – C er minna rafneikvætt en O, setjum C í miðjuna
Skref 2 – Teljum gildisrafeindirnar C - 4 (2s22p2) og O - 6 (2s22p4)
-2 hleðsla: 2e- að auki
4 + (3 x 6) + 2 = 24 gildisrafeindir
Skref 3 – Teiknum eintengi milli C og O atóma og fyllum upp í 8
hjá C og O atómunum.
Skref 4 - Athugum hvort heildarfjöldi e- er jafn fjölda gildisrafeinda
3 eintengi (3x2) + 10 “lone pairs” (10x2) = 26 gildisrafeindir
Skref 5 - Of margar rafeindir, setjum tvítengi. Passar þá fj. e- ?
O
C
O
2 eintengi (2x2) = 4
1 tvítengi = 4
8 “lone pairs” (8x2) = 16
Samtals = 24
O
9.6
Tvenns konar möguleg uppröðun í formaldehýði (CH2O):
H
C
O
H
H
C
H
O
Formleg hleðsla atóms er mismunurinn á fjölda
gildisrafeinda sem atómið hefði í einangruðu atómi og fjölda
rafeinda sem það atóm hefur í Lewisbyggingunni.
Formleg
hleðsla atóms
í Lewismynd
=
Heildarfjöldi
Heildarfjöldi
gildisrafeinda
- óbindandi
í óbundnu
rafeinda
atómi
-
1
2
(
Heildarfjöldi
rafeinda í
tengjum
)
Samanlagðar formlegar hleðslur atóma í sameind (eða jón)
verða að vera jafnar hleðslu sameindarinnar (jónarinnar).
9.7
H
-1
+1
C
O
Formleg
hleðsla atóms
í Lewismynd
H
=
C – 4 eO – 6 e2H – 2x1 e12 e-
2 eintengi (2x2) = 4
1 tvítengi = 4
2 lone pairs (2x2) = 4
Samtals = 12
Heildarfjöldi
Heildarfjöldi
gildisrafeinda
óbindandi
í óbundnu rafeinda
atómi
Formleg
hleðsla á C
= 4 -2 -½ x 6 = -1
Formleg
hleðsla á O
= 6 -2 -½ x 6 = +1
-
1
2
(
Heildarfjöldi
rafeinda í
tengjum
)
9.7
H
H
0
C
Formleg
hleðsla atóms
í Lewismynd
0
O
=
C – 4 eO – 6 e2H – 2x1 e12 e-
2 eintengi (2x2) = 4
1 tvítengi = 4
2 lone pairs (2x2) = 4
Samtals = 12
Heildarfjöldi
Heildarfjöldi
gildisrafeinda
- óbindandi
í óbundnu
rafeinda
atómi
Formleg
hleðsla á C
= 4 - 0 -½ x 8 = 0
Formleg
hleðsla á O
= 6 -4 -½ x 4 = 0
-
1
2
(
Heildarfjöldi
rafeinda í
tengjum
)
9.7
Formleg hleðsla og Lewismyndir
1. Óhlaðnar sameindir: Lewismynd þar sem allar formlegar
hleðslur eru núll er líklegri heldur en Lewismynd með
formlegum hleðslum sem eru ekki núll.
2. Lewismyndir með háum formlegum hleðslum eru ólíklegri
en Lewismyndir með lágum formlegum hleðslum.
3. Af Lewismyndum sem hafa svipaða dreifingu formlegra
hleðslna er sú mynd líklegust þar sem neikvæðar
formlegar hleðslur eru staðsettar á rafneikvæðari atóm.
Hvor er nú líklegri Lewismynd fyrir formaldehýð, CH2O?
H
-1
+1
C
O
H
H
H
0
C
0
O
9.7
Resónansmynd er ein af tveimur eða fleiri Lewismyndum fyrir
sömu sameindina ef ekki er hægt að lýsa henni á fullnægjandi
hátt með einni Lewismynd.
O
O
+
-
-
O
O
+
O
O
Hverjar eru resónansmyndir karbónatjónarinnar (CO32-)?
-
O
C
O
O
-
O
C
O
O
-
-
-
O
C
O
O
-
9.8
Undantekningar frá áttureglunni
Færri en átta e-:
BeH2
BF3
B – 3e3F – 3x7e24e-
Be – 2e2H – 2x1e4e-
F
B
H
F
Be
H
3 eintengi (3x2) = 6
9 lone pairs (9x2) = 18
Samtals = 24
F
9.9
Undantekningar frá áttureglunni
Sameindir með oddatölu af rafeindum:
NO
N – 5eO – 6e11e-
N
O
Fleiri en 8 e- (fyrir ákveðin miðjuatóm úr lotu 3 og upp úr, þ.e. n > 2):
SF6
S – 6e6F – 42e48e-
F
F
F
S
F
F
F
6 eintengi (6x2) = 12
18 lone pairs (18x2) = 36
Samtals = 48
9.9
Efnafræði í daglegu lífi: Mengun andrúmslofts með NO
NO2- (aq) + Fe2+ (aq) + 2H+ (aq)
NO (g) + Fe3+ (aq) + H2O (l)
N2 (g) + O2 (g)
2NO (g)
Entalpíubreytingin sem þarf til að rjúfa ákveðið tengi í einu móli
af efni á gasfasa er bindiorka (bond enthalpy)
Bindiorka
DH0 = 436,4 kJ
H2 (g)
H (g) + H (g)
Cl2 (g)
Cl (g) + Cl (g) DH0 = 242,7 kJ
HCl (g)
H (g) + Cl (g) DH0 = 431,9 kJ
O2 (g)
O (g) + O (g) DH0 = 498,7 kJ
O
O
N2 (g)
N (g) + N (g) DH0 = 941,4 kJ
N
N
Bindiorka
eintengi < tvítengi < þrítengi
9.10
Meðaltalsbindiorka í fjölatóma sameindum
H2O (g)
OH (g)
H (g) + OH (g) DH0 = 502 kJ
H (g) + O (g)
Meðaltalsbindiorka OH í H2O =
DH0 = 427 kJ
502 + 427
= 464 kJ
2
9.10
Bindiorka (BE) og entalpíubreytingar í efnahvörfum
Ímyndum okkur að efnahvarf verði þannig að öll tengi í
hvarfefnum séu fyrst rofin og svo myndist tengi milli stöku
atómanna (sem eru á gasfasa) til að fá myndefnin.
DH0 = heildarorka inn – heildarorka út
= SBE(hvarfefna) – SBE(myndefna)
9.10
H2 (g) + Cl2 (g)
2HCl (g)
2H2 (g) + O2 (g)
2H2O (g)
9.10
Notið bindiorku til að reikna entalpíubreytinguna fyrir:
H2 (g) + F2 (g)
2HF (g)
DH0 = SBE(hvarfefni) – SBE(myndefni)
Gerð tengis
sem rofnar
H
H
F
F
Gerð tengis
sem myndast
H
F
Fjöldi rofinna
tengja
Bindiorka
(kJ/mól)
Orkubreyting
(kJ)
1
1
436,4
156,9
436,4
156,9
Fjöldi tengja
sem myndast
Bindiorka
(kJ/mól)
Orkubreyting
(kJ)
2
568,2
1136,4
DH0 = 436,4 + 156,9 – 2 x 568,2 = -543,1 kJ
9.10